New-Horizon

New Horizon og Plútó

By | Fréttir | No Comments

Nú er loksins komið að því. Efti níu og hálft ár á flugi á 50.000 km hraða á klukkustund hefur geimfarið New Horizon komist að dvergreikistjörnunni Plútó. Geimfarið sem hefur lagt að baki 4,8 milljarða kílómetra kemur til með að fljúga framhjá Plútó á morgun 14. júlí klukkan 11:50 Read More

IMG_5717

Fréttir af félagsfundi.

By | Fréttir | No Comments

Síðastliðið sunnudagskvöld var haldinn síðasti félagsfundurinn á þessum vetri í Valhúsaskóla. Fundinn sótti ellefu manns og var farið yfir það helsta sem stóð upp úr í vetur ásamt því sem framundan er. Félagið á 40 ára afmæli þann 11. mars á næsta ári og ætlum við svo sannarlega að gera eithvað í tilefni þess. Read More

solskodun

Vilt þú styrkja Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness?

By | Fréttir | No Comments

Við höfum fengið ótalmargar hvatningar um að gefa upp reikningsnúmer og kennitölu okkar. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja okkur og sólmyrkvagleraugnaframtakið er best að leggja inn á

Reiknr. 512-26-103008

Kt. 6002790339

Við þökkum auðvitað kærlega fyrir allan stuðning! Allt sem safnast verður notað í fleiri fræðsluverkefni.