Monthly Archives: júlí 2015

New Horizon og Plútó

By | Fréttir | No Comments

Nú er loksins komið að því. Efti níu og hálft ár á flugi á 50.000 km hraða á klukkustund hefur geimfarið New Horizon komist að dvergreikistjörnunni Plútó. Geimfarið sem hefur lagt að baki 4,8 milljarða kílómetra kemur til með að fljúga framhjá Plútó á morgun 14. júlí klukkan 11:50 Read More