Aðalfundur 20. mars 2017.

Arsreikningur2016Arsreikningur2015Síðastliðinn mánudag var haldinn aðalfundur SSFS samkvæmt hefðbundnum aðalfundarstörfum. Fundinn sóttu 17 manns en þessi fundur markar þáttaskil í sögu félagsins þar sem Sævar Helgi gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Við þökkum Sævari kærlega fyrir þau 11 ár í formennsku, ótrúlegann dugnað og óeigingjarnt starf í þágu félagsins ásamt öllum þeim verkefnum sem félagið hefur tekið þátt í að hans frumkvæði. Ný stjórn tekur til starfa undir forystu Snævarrs Guðmundssonar en það er frábær hópur sem myndar nýja stjórn en hana skipa:

Formaður: Snævarr Guðmundsson

Gjaldkeri: Þórir Már Jónsson

Ritari: Sigríður Kristjánsdóttir

Meðstjórnendur:

Kristján Heiðberg

Björn Jónsson

Við óskum þeim velgengis í einu og öllu og horfum björtum augum til komandi verkefna.

Fundargerð (PDF)

Athugasemdir frá Þorsteini Sæmundssyni

Arsreikningur2015

Arsreikningur2016