
Nú þegar árið er að renna sitt síðasta skeið viljum við óska ykkur gleðilegra jóla.
Það er frábær hópur sem hefur stutt við bakið á okkur í gegnum þetta frábæra ár sem verður erfitt að leika eftir. Read More
Nú þegar árið er að renna sitt síðasta skeið viljum við óska ykkur gleðilegra jóla.
Það er frábær hópur sem hefur stutt við bakið á okkur í gegnum þetta frábæra ár sem verður erfitt að leika eftir. Read More
Nú er loksins komið að því. Efti níu og hálft ár á flugi á 50.000 km hraða á klukkustund hefur geimfarið New Horizon komist að dvergreikistjörnunni Plútó. Geimfarið sem hefur lagt að baki 4,8 milljarða kílómetra kemur til með að fljúga framhjá Plútó á morgun 14. júlí klukkan 11:50 Read More
Í dag eru 50 ár liðin frá því að tunglfararnir æfðu sig á Íslandi og í tilefni þess er tunglfarinn Harrison Schmitt staddur á landinu. Read More
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn ætla að standa fyrir sólskoðun á Austurvelli fyrir gesti og gangandi frá 14:00-16:00 á þjóðhátíðardag Íslendinga, 17 júní. Read More
Nýlegar athugasemdir