All posts by Hermann Hafsteinsson

Ljósmyndanámskeið

By | Fréttir | No Comments

Hér verður tilkynnt hvenar næsta ljósmyndanámskeið verður haldið fyrir árið 2016.

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun. Kennari námskeiðsins verður íranski ljósmyndarinn Babak Tafreshi, einn virtasti næturljósmyndari heims. Námskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum.

Read More