Category Archives: Fréttir

Fréttir af félagsfundi.

By | Fréttir, Fundargerðir | No Comments

Fimmtudagskvöldið 31. mars héldum við félagsfund þar sem þeir Sævar, Hermann og Gísli sögðu frá sólmyrkva ferð sinni til Indónesíu. Ferðasaga þeirra félaga var sögð í máli og myndum ásamt því að sýnd var stuttmynd sem Hermann setti saman fyrir fundinn af ferðalaginu. Fundurinn var vel sóttur en á hann mættu 34 manns. Read More

jólakveðja.

By | Fréttir | No Comments

Nú þegar árið er að renna sitt síðasta skeið viljum við óska ykkur gleðilegra jóla.

Það er frábær hópur sem hefur stutt við bakið á okkur í gegnum þetta frábæra ár sem verður erfitt að leika eftir.  Read More