Ekki hika við að hafa samband
Hvert svo sem erindið er þá munum við svara eins fljótt og hægt er.
Stjörnuskoðunarfélagið er með aðsetur í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi, þar erum við þó ekki með fasta viðveru heldur aðeins þegar við höfum félagsfundi.