img4532

Barnanámskeið 11.febrúar – Uppselt

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness býður upp á barnanámskeið um stjörnufræði og vísindi. Sams konar námskeið hafa verið haldið undanfarin ár við mjög góðar undirtektir þátttakenda. Námskeiðið stendur yfir í tvær og hálfa klukkustund. Eftir námskeiðið (þegar veður leyfir) verður öllum boðið upp á stjörnuskoðun þar sem þátttakendur geta mætt með eigin stjörnusjónauka og fengið leiðbeiningar um notkun hans.