Sólmyrkvahátíð við Háskóla Íslands

Allir grunnskólanemendur á Íslandi fengu sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn blésu til sólmyrkvahátíðar í samstarfi við Háskóla Íslands fyrir framan aðalbyggingu Háskólans föstudagsmorguninn 20. mars. Yfir 2000 manns litu sólmyrkvann augum í gegnum sólmyrkvagleraugu og sjónauka félagsmanna.

Fylgst með sólmyrkva og sólgosum í gegnum sérstakan sólarsjónauka

Fylgst með sólmyrkva og sólgosum í gegnum sérstakan sólarsjónauka

Sólmyrkvinn skoðaður í gegnum sjónauka og sólmyrkvagleraugu

Sólmyrkvinn skoðaður í gegnum sjónauka og sólmyrkvagleraugu

Sólmyrkvinn skoðaður með sérstökum sólvörpunarsjónauka sem gerir mörgum kleift að sjá í einu

Sólmyrkvinn skoðaður með sérstökum sólvörpunarsjónauka sem gerir mörgum kleift að sjá í einu

Allir grunnskólanemendur á Íslandi fengu sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá

Allir grunnskólanemendur á Íslandi fengu sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.