
Við höfum fengið ótalmargar hvatningar um að gefa upp reikningsnúmer og kennitölu okkar. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja okkur og sólmyrkvagleraugnaframtakið er best að leggja inn á
Reiknr. 512-26-103008
Kt. 6002790339
Við þökkum auðvitað kærlega fyrir allan stuðning! Allt sem safnast verður notað í fleiri fræðsluverkefni.